Leggðu málefninu lið með því að gerast félagi.

Raddir kvenna af erlendum uppruna á Íslandi þarfnast aukins hljómgrunns í samfélaginu. Skráðu þig sem félaga hjá Hennar rödd til að stuðla að því að fjölbreyttari raddir kvenna fái að heyrast.

Félagar í Hennar rödd fá sent reglulegt fréttabréf með fræðsluefni, fréttum, nýjustu rannsóknum, pistlum, viðtölum og öðru efni. Auk þess verða viðburðir og starf félagsins auglýst sérstaklega fyrir félagsmönnum.

Skráning í félagið

Félagsgjöld starfsárið 2021-2022 eru 1500 kr.  Greiðsluseðill verður sendur í heimabanka. 

Frjáls framlög
Rkn. 0133-26-000737 
Kt. 460820-1110