HENNAR RÖDD
SÖGUR KVENNA AF ERLENDUM UPPRUNA Á ÍSLANDI
Bókin Hennar rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi heiðrar framlag kvenna af erlendum uppruna til íslensks samfélags auk þess fær hún lesendur til þess að skilja betur stöðu kvenna af erlendum uppruna, sem mæta tvöfaldri mismunun vegna kyns og stöðu sinnar sem innflytjendur.
Bókin er gefin út af Vía útgáfu og er væntanleg 2022.
Forsala á bókinni er hafin!
Með því að kaupa bókina á forsölunni styður þú bæði við útgáfuna og tryggir þér bókina á kjarakaupum.